Reynslusögur

3 árum
Frábær staður 😀
- þórdís þ
fyrir mánuði
(Þýtt af Google) Mjög rólegur staður, hrein salerni, aðgangur að vatni. Við hliðina á frábærum fossi :) Engin þægindi en mjög vinalegur staður: D (Upprunalegt) Bardzo spokojne miejsce, czyste toalety, dostęp do wody. Obok super wodospad :) Bez udogodnień ale bardzo przyjazne miejsce :D
MDM
7 mánuðum
(Þýtt af Google) Frábær staður til að vera. Ég hef verið þar í nokkra daga, ég gleymi því ekki. Þetta er mjög fallegt svæði, með ótrúlegt landslag. Varðandi gistinguna hefurðu alla grunnatriðin (salerni, vaskur og tappi til að hlaða hvað sem er). Það er bensínstöð ekki langt frá tjaldsvæðinu (1 km um það bil). Einnig á Íslandi er vatn frá ám drykkjarhæft! Til að draga saman er þetta mjög einfalt tjaldsvæði, með það sem þú þarft til að vera. (Upprunalegt) Great place to stay. I've been there for a few days only, I won't forget it. It is a very beautiful area, with an incredible scenery. Concerning the accommodation, you've got all the basic things (a toilet, a sink, and a plug to charge anything). There is a gas station not far from the camp site (1 km approximately). Also, in Iceland water from rivers is drinkable ! To summarise, it's a very simple camp site, with just what you need to stay.
- Florian G

Um okkur

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt. 

Netföng: 

kleifar68@simnet.is

kleifar68@gmail.com
Tjaldsvæðið er opið frá 1.júní til 31.ágúst.

Mikið er af skemmtilegum merktum gönguleiðum í nágreni tjaldsvæðisins og fallegum stöðum til að skoða.

Verðskrá á tjaldsvæðinu Kleifum/Price for camping at Kleifum. 


Eldri en 13 ára / Older then 13 years old: 750kr. á mann / pr.p. 

Yngri en 13 ára / younger then 13 years old: Frítt / free. Kleifar camping site stands at Geirlandsvegur, 2,5 km from Kirkjubæjarklaustur. Near the camp site is a beautiful waterfall called Stjórnarfoss and when the weather is nice enough the water gets so warm that you can swim in it. The camp site has two toilets, cold running water, benches and tables. From the camp site is a short way to Kirkjubæjarklaustur where there is a supermarket, a restaurant and a swimming pool, to name a few. 

The camp site is open from June 1st to August 31st.

There are a lot of fun marked trails in the camp sites neighborhood and beautiful places to see.

Hafa samband

Tengiliður

Hringja núna
  • 861 7546
  • 487 4675

Heimilisfang

Fá leiðarlýsingu
Geirlandsvegur
880 Skaftárhreppur
Ísland

Afgreiðslutími

mán.:Opið allan sólarhringinn
þri.:Opið allan sólarhringinn
mið.:Opið allan sólarhringinn
fim.:Opið allan sólarhringinn
fös.:Opið allan sólarhringinn
lau.:Opið allan sólarhringinn
sun.:Opið allan sólarhringinn
Hafa samband
Skilaboð send. Við höfum samband við þig fljótlega.