Tjaldsvæðið Kleifar
stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er
fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í
Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö
vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að
komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.
Netföng:
kleifar68@simnet.is
kleifar68@gmail.com
Tjaldsvæðið er opið frá 1.júní til
31.ágúst.
Mikið er af skemmtilegum merktum gönguleiðum í nágreni tjaldsvæðisins og
fallegum stöðum til að skoða.
Verðskrá á
tjaldsvæðinu Kleifum/Price for camping at Kleifum.
Eldri en 13 ára / Older then 13 years old: 750kr. á mann /
pr.p.
Yngri en 13 ára / younger
then 13 years old: Frítt / free.
Kleifar camping
site stands at Geirlandsvegur, 2,5 km from Kirkjubæjarklaustur. Near the camp
site is a beautiful waterfall called Stjórnarfoss and when the weather is nice
enough the water gets so warm that you can swim in it. The camp site has two
toilets, cold running water, benches and tables. From the camp site
is a short way to Kirkjubæjarklaustur where there is
a supermarket, a restaurant and a swimming pool, to name a few.
The camp site is open from
June 1st to August 31st.
There are a lot of fun marked trails in the camp
sites neighborhood and beautiful places to see.